Fáar gátur hafa valdið sagnfræðingum jafn miklum heilabrotum og hverjir það voru og hvaðan þeir menn komu, sem réðust í lok bronsaldar m.a. inn í Egyptaland í valdatíð Ramesses IIl og Amesses ll og nefndir eru a.m.k. níu mismunandi nöfnum sem öll þýða "frá sjónum" og í dag eru almennt kallaðir Sæfólkið. Nánast allar þjóðir sem bjuggu við strendur Miðjarðarhafs á þessum tíma hafa verið nefndar sem kandídatar en enginn veit enn hvaðan Sæfólkið kom. Eins og best er vitað um seinni árásina var það árið 1177 f.Kr. að stór floti herskipa sigldi inn í ósa Nílar og hóf að ræna og rupla landið. Ramesses ll brást við með að mæta innrásinni með sínum mönnum og texti við samtíma veggmynd þar sem heitir Medinet Habu sem sýnir orrustuna og mærir frammistöðu Ramesses, segir; "Nú skulfu líkamar þeirra sem komu frá löndunum í norðri, og voru frá eyjunum. Þeir brutust upp skurðina við ósa Nílar. Nasir þeirra bifast ekki lengur í þrá til að draga andann. Hans hátign hefur farið gegn þeim eins og hvirfilvindur og barist á vígvellinum eins og hlaupari."(fótgönguliði) Innrásarherinn var vel vopnum búinn. Sumir börðust naktir að ofan en aðrir voru klæddir leðurbrynjum og höfðu hyrnda hjálma á höfði. Flestir báru langsverð, létt spjót og skildi. Þessi sami her hafði þegar gert strandhögg víða við strendur Miðjarðarhafsins og síðasti viðkomustaður þeirra var Egyptaland. Innrásarherinn var samsettur af ólíkum mönnum, líkt og innlimaðir hefði verið í hann þeir sem völdu að lifa og berjast frá fyrri viðkomustöðum Sæfólksins. Þótt Ramesses ll tækist að reka árásarmennina af höndum sér bar ríki hans aldrei bætur eftir innrásina og við tók 200 ára tímabil í Egyptalandi sem engar sögur fara af. Á sama tíma og hið dularfulla "Sæfólk" gerði innrás í Egyptaland, menn sem komu frá "eyjunum" í "norðri" sem hljóta að hafa verið ófáar fyrir 3000 árum þegar yfirborð sjávars tóð 25-30 metrum hærra enn í dag, höfðu norrænir menn af nauðsyn þróað með sér tækni til að smíða þeirra tíma "hátækni" skip. Sum þeirra voru svo stór að þau rúmuð 60-70 manna áhöfn. Á 3000 ára gömlum steinristum frá Noregi og Svíþjóð má sjá að þetta voru ekki aðeins kaupför heldur voldug herskip sem myndað gátu öflugan flota til árása og innrása. Sum skipana sýna gapandi drekatrjónu og hermenn bera hyrnda hjálma, (2000 árum áður en víkingatíminn hefst) sverð og axir. Á einni steinristunni þar sem mikil orrusta fer fram sjást hestar og kerrur. Það er talsvert líkt með norrænu steinristunum og egypsku veggristunum ef vel er gáð. Í norrænum kumlum frá þessum tíma hafa fundist munir víðsvegar að, þ.á.m. frá Ítalíu og Egyptalandi.Í einu slíku í Ölby í Danmörku var grafin stúlka fyrir 3300 árum og hafði klæðnaður hennar varðveist undur vel. Meðal gripa í kumlinu fannst bronssverð frá Austurríki, brjóstskjöldur frá Ítalíu, hálsól frá Slóvakíu og glerperla frá Egyptalandi. Eitt af nöfnunum sem Egyptar tilgreina sem heiti Sæfólksins er "Denyen" sem þýðir eyjabúar. Bent hefur verið á að það orð gæti verið komið af DAN sem er ein af 12 ættkvíslum Gyðinga og 17. aldar fræðimenn töldu heitið Danmörk vera dregið af. See less All reactions: 1919 2 2 Like Comment Share Comments Vilborg Elín Torfadóttir Thinking to myself . Thanks See Original (Icelandic) Susan Lynne Schwenger is it a roadmap to that woman ??? hahaha
Few riddles have caused historians as much brain damage as who they were and where they came from, who invaded at the end of the Bronze Age, among other things, into Egypt during the reign of Ramesses IIl and Amesses II and are mentioned at least nine different names that all mean "from the sea" and today are common called the Sea people. Almost all nations that lived along the shores of the Mediterranean at that time have been named as candidates, but no one yet knows where the Sea People came from. As best known about the second attack, it was in the year 1177 f. Kr. that a large fleet of warships sailed into the ocean of the Nile and began to rob and plunder the land. Ramesses ll responded by meeting the invasion with his men and writing a contemporary mural called Medinet Habu depicting the battle and appreciating Ramesses' performance, says; Now the bodies of those who came from the countries to the north, and were from the islands are being sculpted. They broke up the ditch at the river Nile. Their nostrils no longer contain the desire to catch their breath. His Majesty has gone against them like a whirlwind and fought the battlefield like a runner. (infantry guys) The invading army was well armed. Some fought naked from above while others were wearing leather armor and had horned helmets on their heads. Most carried a long sword, a light spear and a shield. This same army had already made coastal strikes on many shores of the Mediterranean and their last stop was Egypt. The invading army was made up of different men, similar and included in it would have been those who chose to live and fight from the previous positions of the Sea People. Although Ramesses II managed to drive away the attackers, his kingdom never improved after the invasion and we took a 200-year period in Egypt that no stories go away. At the same time as the mysterious "Sea People" invaded Egypt, men from the "islands" in the "north" that must have been few 3000 years ago when the sea surface soared 25-30 meters higher than today, the Nordic men had essentially developed a technology to build theirs The time of a "high tech" ship. Some of them were so large that they accommodated a crew of 60-70 people. On 3000-year-old quarries from Norway and Sweden you can see that these were not only a purchase but a powerful army ship that could form a powerful fleet for attacks and invade. Some ships show a gaping dragon throne and soldiers wearing horn helmets, (2000 years before the Viking Age) swords and axes. On one of the quarries where a great battle takes place horses and carts are seen. It's quite similar with the Nordic rocks and the Egyptian gravestones if you look closely. In the Nordic caves from this time around, differences have been found, that. At. m. from italy and egypt. In one of those in Ölby in Denmark a girl was buried 3300 years ago and her clothing had preserved wonders well. Among the grips in the pot were found a bronze sword from Austria, a breast shield from Italy, a necklace from Slovakia and a glass pearl from Egypt. One of the names that the Egyptians define as the name of the Sea people is "Denyen" which means islanders. It has been pointed out that the word could have come from DAN who is one of the 12 tribes of Jews and 17. century-old scholars thought the name Denmark was deducted. · See original · Rate this translation
THE OLBY WOMAN The Ølby Woman (thenewhistoria.org) https://thenewhistoria.org/schema/t...QCXm0846s_0ygg6BYghCO19f4fCLbAvWBd7SluhIQkSOs